Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 1 hour 31 min ago

Hálka víðast hvar á vegum landsins

Sat, 02/02/2019 - 23:32
Vetrarfærð er víðast hvar á landinu samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálkublettir eru á flestum stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu.

Meghan óþekkjanleg sem unglingur

Sat, 02/02/2019 - 23:30
Meghan hertogaynja af Sussex var ekki búin að fatta að rauður varalitur klæðir hana ekki vel þegar hún var unglingur.

Flestir fangaklefar fullir

Sat, 02/02/2019 - 23:26
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í mörg horn að líta í nótt. Þannig höfðu lögregluþjónar meðal annars afskipti af einstaklingum vegna gruns um sölu og dreifingu á fíkniefna vegna vörslu fíkni efna og aksturs undir áhrifum slíkra efna.

Pages

Morgunblaðið