Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 2 hours 29 min ago

Mynd Heru skilar 10 milljörðum

Wed, 02/27/2019 - 21:30
Kvikmyndin Mortal Engines með Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverki hefur halað inn sem svarar 10 milljörðum króna í miðasölutekjur um heim allan síðan hún var frumsýnd í London í nóvember sl.

Herjólfur hefur reynst vel

Wed, 02/27/2019 - 21:30
Unnið er að lokafrágangi nýja Herjólfs. Hann verður að mestu rafknúinn, sem er nýjung í íslenska flotanum.

Icesave var á máli Versala-samninga

Wed, 02/27/2019 - 21:30
Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, segir upphaflegu Icesave-samningana hafa verið skrifaða á máli Versala-samninganna.

Andri Már færði höllina yfir á eiginkonuna

Wed, 02/27/2019 - 21:00
Andri Már Ingólfsson færði einbýlishús sitt við Sólvallagötu 14 yfir á eiginkonu sína, Valgerði Franklínsdóttur, 27. desember 2018.

Hóta Viðari og Drífu lögsókn

Wed, 02/27/2019 - 15:39
Starfsmannaleigan Menn í vinnu hefur krafið Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóra Eflingar um afsökunarbeiðni og eina milljóna króna í skaðabætur vegna ummæla sem hann hefur látið falla í fjölmiðlum um starfsemi fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur einnig hótað Drífu Snædal, forseta ASÍ, lögsókn.

Hollustan kostaði hann allt

Wed, 02/27/2019 - 15:07
„Hollusta mín við herra Trump hefur kostað mig allt,“ sagði Michael Cohen, fyrr­ver­andi lög­fræðing­ur Don­ald Trumps Banda­ríkja­for­seta þegar hann kom fyrir eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag.

„Enn þá jafn dularfullt“

Wed, 02/27/2019 - 14:29
Fjölskylda og vinir Jóns Þrastar Jónsson, sem hvarf sporlaust í Dublin 9. febrúar, binda miklar vonir við að ábendingar sem lögreglan er að vinna eftir verði til þess að írskar björgunarsveitir verði kallaðar út til að leita Jóns Þrastar.

„Ennþá jafn dularfullt“

Wed, 02/27/2019 - 14:29
Fjölskylda og vinir Jóns Þrastar Jónsson, sem hvarf sporlaust í Dublin 9. febrúar, bindur miklar vonir við að ábendingar sem lögreglan er að vinna eftir verði til þess að írskar björgunarsveitir verði kallaðar út til að leita Jóns Þrastar.

Efnt til bænastundar á Selfossi

Wed, 02/27/2019 - 14:16
Efnt verður til bæna­stund­ar í Selfosskirkju á morgun klukkan 18.00 vegna Páls Mars Guðjónssonar sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá síðan á mánudagskvöld.

Göngudeild SÁÁ á Akureyri lokað

Wed, 02/27/2019 - 13:49
Göngudeild SÁÁ á Akureyri verður lokað um óákveðinn tíma frá og með 1. mars. Ekki hafa náðst samningar milli SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands en starfsemin var tryggð í fjárlögum í nóvember.

Pages

Morgunblaðið