Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 1 hour 1 min ago

Spacey sakaður um nauðgunartilraun

Fri, 11/03/2017 - 04:32
Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur nú verið sakaður um að tilraun til nauðga manni þegar hið meinta fórnarlamb var 15 ára gamalt. Maðurinn kvaðst hafa verið í leiklistartímum hjá Spacey þegar hann var 12 ára og að tveimur árum síðar hafi þeir tekið upp kynferðislegt samband sín á milli.

Hefja endurgreiðslur fljótlega

Fri, 11/03/2017 - 03:21
Trúfélagið Zuism mun hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvember mánuði.

Fábregas hraunaði yfir Jóhannes Karl

Fri, 11/03/2017 - 03:11
Cesc Fábregas, leikmaður Chelsea, fékk heldur betur að finna fyrir því í útvarpsþætti í gær þegar Kevin Kilbane, fyrrum landsliðsmaður Írlands, gagnrýndi hann harkalega.

Hollenskur banki slítur samvinnu við Spacey

Fri, 11/03/2017 - 03:08
Hollenski bankinn ING afturkallaði í dag boð bandaríska leikarans Kevin Spacey, sem taka átti þátt í ráðstefnu á vegum bankans síðar í þessum mánuði. Spacey, líkt og ýmsir aðrir mektarmenn í Hollywood á nú yfir höfði sér roð ásakana um kynferðislega áreitni.

Funda heima hjá Sigurði Inga

Fri, 11/03/2017 - 02:54
Fulltrúar fjögurra stjórnmálaflokka, sem stefna að því að mynda nýja ríkisstjórn, munu hittast á fyrsta formlega fundi stjórnarmyndunarviðræðnanna að heimili Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, á Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi, í dag.

Næturakstur Strætó frá áramótum

Fri, 11/03/2017 - 02:52
Umfangsmiklar breytingar verða hjá Strætó um áramót. Einstökum leiðum verður breytt, þjónustan verður aukin á kvöldin og næturakstri komið á um helgar. Þá verður sérstök sumaráætlun afnumin.

Risagrjót hrundi á veginn

Fri, 11/03/2017 - 02:15
Mikið grjóthrun varð á Ketildalavegi vestan Bíldudals. Í frétt á vef Vegagerðarinnar segir að „myndarlegir steinar“ hafi fallið á veginn og þurft hafi að fjarlægja þá með stórvirkum vinnuvélum.

Fer fram á 4 milljónir í bætur

Fri, 11/03/2017 - 01:58
Aðalmeðferð í skaðabótamáli Ástu Kristínar Andrésdóttur, sem var sýknuð í desember 2015 af ákæru um manndráp af gáleysi vegna starfa sinna sem hjúkrunarfræðings á Landspítalanum, gegn íslenska ríkinu fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Klæddi barnastjörnu í lendaskýlu

Fri, 11/03/2017 - 01:56
Leikstjórinn sem beitti barnastjörnuna Nathan Forrest Winters ofbeldi var dæmdur fyrir brot sín en vann í Hollywood eins og ekkert hefði ískorist eftir það. Winters, sem var 11 ára er málið komst upp, fékk aldrei vinnu þar framar.

Þæfingsfærð á Holtavörðuheiði

Fri, 11/03/2017 - 00:31
Á Vesturlandi og Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði, í Súgandafirði og á Þröskuldum.

Miklu fleiri barna leitað

Fri, 11/03/2017 - 00:23
Tilvikum þar sem lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu þurfa að leita uppi börn og unglinga sem ekki skila sér til síns heima hefur fjölgað talsvert á þessu ári.

Verðhækkanir í Costco

Fri, 11/03/2017 - 00:18
Matvöruverð hefur hækkað um allt að 26 prósent í verslun Costco í Kauptúni síðustu mánuði. Þetta leiddi verðathugun Fréttablaðsins og samanburður við niðurstöður Verðlagseftirlits ASÍ í ljós.

Hallbera kemur heim

Fri, 11/03/2017 - 00:04
Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að hætta hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården að þessu keppnistímabili loknu og flytja aftur heim til Íslands.

Í lífshættu eftir skotárás

Thu, 11/02/2017 - 23:35
Tvítugur maður er í lífshættu eftir að hafa verið skotinn af einum eða fleirum árásarmönnum í nótt í Tingbjerg-hverfinu í Kaupmannahöfn.

Trump hvarf af Twitter

Thu, 11/02/2017 - 22:53
Twitter-síða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hvarf um tíma af netinu í gærkvöldi en búið er að setja síðuna upp á nýjan leik. Um síðasta verk starfsmanns í þjónustuveri Twitter var að ræða en hann lét af störfum hjá fyrirtækinu í gær.

330 læknar fluttu út

Thu, 11/02/2017 - 22:30
„Ég hef áhyggjur af því hvað gerist þegar önnur niðursveifla kemur. Erfitt verður að halda samfellu í heilbrigðiskerfinu ef læknum fækkar í hverri niðursveiflu,“ segir Kjartan Sveinsson félagsfræðingur um atgervisflótta lækna.

Viðræður hefjast formlega í dag

Thu, 11/02/2017 - 22:30
Heilbrigðis-, mennta-, og samgöngumál verða helstu áherslumál ríkisstjórnar Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokks og Pírata, verði sú stjórn að veruleika.

Pages

Morgunblaðið