Coutinho fer ekki til United

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 07:00
Philippe Coutinho, leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, mun ekki ganga til liðs við Manchester United í sumar en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

„Sprenging“ milli Kína og N-Kóreu

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 06:30
Talið er að sprenging við landamæri Kína og Norður-Kóreu hafi valdið litlum jarðskjálfta af stærðinni 1,3 rétt fyrir hádegi í dag. Fregnirnar bárust einungis klukkustund eftir að tilkynnt var um fyrirhugaða heimsókn forseta Kína, Xi Jinping, til Norður-Kóreu síðar í þessari viku.

Borgarstjóri kom manni til aðstoðar

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 05:12
Karlmaður á miðjum aldri hneig niður á meðan á athöfn stóð í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykjavík þegar lagður var blómsveigur á leiði Jóns Sigurðssonar.

Hótuðu að skjóta ólétta konu

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 04:58
Borgarstjóri Phoenix í Arizona hefur beðist afsökunar eftir að myndband birtist af lögreglumönnum í borginni handtaka með miklum látum svarta fjölskyldu eftir að dóttirin hafði tekið dúkku með sér úr verslun án þess að borgað hefði verið fyrir hana.

Svona lítur kakan út

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 04:42
Eins og við sögum ykkur frá er ein lengsta kaka Íslandssögunnar nú í Sóleyjargötu þar sem 75 ára lýðveldisafmæli verður fagnað í dag.

„Ísland þorir, vill og get­ur“

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 04:39
„Þó að nú blási nokkuð á móti í efnahagslífinu erum við núna vel í stakk búin til að takast á við smá stinningskalda. Árin frá hruni hafa nýst til að undirbyggja hagstjórnina, greiða niður skuldir og byggja upp innviði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í ávarpi á Austurvelli.

Liverpool að kaupa leikmann Southampton?

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 04:35
Enskir miðlar greina frá því í dag að Matt Targett, vinstri bakvörður enska knattspyrnufélagsins Southampton, sé á óskalista Liverpool.

Indverskur töframaður talinn af

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 03:22
Indverskur töframaður, sem ætlaði að endurtaka fræga brellu Harrys Houdini með því að fara bundinn og hlekkjaður ofan í á, er talinn af.

Sala á símum dregist saman um 40%

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 01:56
Sala á snjallsímum frá Huawei hefur dregist saman um 40 prósent í löndum utan Kína það sem af er þessu ári. Þessu greindi stofnandi kínverska tæknirisans frá í pallborðsumræðum í borginni Shenzen. Fyrirtækið mun draga úr framleiðslu sinni næstu tvö árin um 30 milljarða dollara.

Æ algengari sjón í Heiðmörk

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 01:18
„Friðlaus fjallarefur, fast á jaxlinn bítur. Yfir eggjagrjótið eins og logi þýtur,“ orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi eitt sinn.

Þjálfarinn með hausverk eftir sannfærandi sigur

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 01:00
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í lokakeppni EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð þegar liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Tyrklandi í lokaleik sínum í 3.riðli undankeppninnar í Laugardalshöll í gær en leiknum lauk með 32:22-sigri íslenska liðsins.

Rigning eða skúrir síðdegis

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 00:25
Á þjóðhátíðardegi Íslendinga er spáð norðan 5 til 13 metrum á sekúndu með morgninum. Skýjað verður og úrkomulítið norðan- og austanlands og verður hiti á bilinu 7 til 13 stig.

Bílvelta í miðbæ Reykjavíkur

Morgunblaðið - Mon, 06/17/2019 - 00:17
Karlmaður var fluttur á slysadeild eftir að bílvelta varð á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík um klukkan þrjú í nótt. Maðurinn hafði ekið bíl sínum á kyrrstæðan jeppa og annan bíl sem einnig var kyrrstæður með þeim afleiðingum að bíll hans valt á hliðina.

Gera íslensku krónuna að rafeyri

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
Nú þegar leyfi FME er í höfn má Monerium gefa út rafeyri í íslenskum krónum fyrir bálkakeðjur.

Óttast mismunun fyrirtækja

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
„Þetta er stórt högg fyrir framtíðaráform okkar, ef af verður,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax hf., spurður um fyrirhugaðar breytingar á meðferð leyfisumsókna um sjókvíaeldi í Morgunblaðinu í dag.

Gera íslensku krónuna að rafmynt

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
Nú þegar leyfi FME er í höfn má Monerium gefa út rafeyri í íslenskum krónum fyrir bálkakeðjur.

Hliðarvindsprófanir í Keflavík

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
Flugvélaframleiðendur geta núna farið með flugvélar í hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli á ný.

Mikið um að vera í borginni

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
Mikil hátíðarhöld verða í höfuðborginni í dag í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. Margskonar skemmtiatriði verða á dagskránni víða um borgina og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Skákmót og hátíðarhöld

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 22:30
Efnt hefur verið til fagnaðarfundar í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Skákfélagið Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, standa að baki hátíðinni.

Óvíst hvort Mané sé í leikbanni

Morgunblaðið - Sun, 06/16/2019 - 15:59
Sadio Mané, leikmaður Liverpool, gæti verið í banni þegar Senegal mætir Tansaníu í fyrsta leik liðsins í Afríkukeppninni í fótbolta sem hefst 23. júní í Egyptalandi. Það er þó ekki víst.

Pages

Feed aggregator