Klubbsfélagar

Þágur

  • Boð í einstakar uppákomur með íslensku listafólki, höfundum og tónlistarfólki
  • Póstsent fréttabréf, sértilboð fyrir klúbbsfélaga, auglýsingarefni
  • Fréttapistlar í tölvupósti um uppákomur
  • Sér tölvupóstur með fyrirframauglýsingum um allar uppákomur Félagsins og fréttir klúbbsfélaga
  • Kjörgengi fyrir námstyrki Félagsins
  • Notkun bókasafns Félagsins

Gerist meðlimir

Sendið aðildarumsókn ykkar og ávísun til:

Icelandic Club of Greater Seattle
c/o Janice Sigurdson
815 S. Monroe Street

Tacoma, WA 98405