Morgunblaðið

Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 1 klukkutími 12 mín ago

Minnir á smærri útgáfu af Chernobyl

13 klukkutímar 52 mín ago
Rétt rúm vika er frá því að dróna- og eldflaugaárásir voru gerðar á tvær olíuvinnslustöðvar ríkisolíufélags Sádi-Arabíu, Aramco sem hefur haft áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu en sólarhring eftir árásirnar minnkaði olíuframleiðsla Sádi-Arabíu um helming.

Endurgerði kleinuhringjaklemmu KFC í eldhúsinu heima

14 klukkutímar 9 mín ago
Hver man ekki eftir fréttinni sem birtist fyrr í vikunni um nýju vöruna frá KFC? Um var að ræða steiktan kjúkling í kleinuhringjaklemmu og spurt hvort útkoman yrði svívirðileg eða svakaleg.

Stoltur félagi „fallega HIV-samfélagsins“

14 klukkutímar 42 mín ago
Jonathan Van Ness, uppáhald margra aðdáenda þáttanna Queer Eye, greinir frá því í hjartnæmu og áhrifamiklu viðtali í New York Times að hann sé HIV-jákvæður.

Ætlar að nota ungu strákana í úrvalsdeildinni

14 klukkutímar 51 mín ago
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur heitið því að gefa hinum ungu leikmönnum félagsins tækifærið á stærsta sviðinu, í ensku úrvalsdeildinni.

Smæðin er styrkur íslensks samfélags

15 klukkutímar 18 mín ago
„Við höfum góð tækifæri til að tengja saman skólakerfi og búum við aðstæður sem gera breytingar auðveldar. Við getum alltaf gripið inn í en snemmtæk úrræði eru best,“ segir Steinunn Gestsdóttir en að hennar sögn er smæð íslensks samfélags styrkur þess.

Ofanflóðavakt metur aðstæður í kjölfar aurskriðu

15 klukkutímar 51 mín ago
Ofanflóðavakt skoðar aðstæður í Gilsfirði í kjölfar aurskriðu.

Fimm glæsileg mörk hjá Chelsea og Liverpool (myndskeið)

16 klukkutímar 40 mín ago
Viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge í dag er stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikur liðanna hefst kl. 15.30.

„Af hverju ætti Trump að vilja hitta mig?“

16 klukkutímar 42 mín ago
„Af hverju ætti hann [Trump] að vilja hitta mig. Táning og loftslagsaðgerðasinna, þegar hann trúir ekki á vísindin sem búa að baki?“ spyr Greta Thunberg, sem stödd er á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York.

Brúðargjöfum stolið úr ferðatösku

17 klukkutímar 14 mín ago
Brúðargjafir, spariföt og iPad eru á meðal muna sem stolið var úr ferðatösku sem hafnaði fyrir mistök í flugi til Munchen í stað Keflavíkur í vikunni. Taskan var þar í nokkra daga áður en eigandinn fékk hana aftur í hendur.

Með hjónabandsáhyggjur á 20 ára brúðkaupsafmælinu

17 klukkutímar 20 mín ago
Victoria og David Beckham fögnuðu 20 ára brúðkaupsafmæli í sumar. Þau fóru bara tvö til Versala en frú Beckham var með áhyggjur yfir því að vera bara ein með manni sínum.

Frítt í strætó í dag

17 klukkutímar 33 mín ago
Frítt verður í strætó á höfuðborgarsvæðinu í dag í tilefni af bíllausa deginum. Dagurinn markar lok evrópsku samgönguvikunnar og í dag munu Samtök um bíllausan lífstíl efna til bíllausar göngu klukkan 13.

Í annarlegu ástandi með lausan Schaefer-hund

17 klukkutímar 43 mín ago
Dyraverðir á skemmtistað í miðborginni óskuðu eftir aðstoð lögreglu skömmu eftir miðnætti vegna manns í annarlegu ástandi. Í fylgd manninsins var laus Schaefer-hundur. Manninum og hundinum var ekið heim á leið og maðurinn kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt.

Brjóta blað í íslenskri hjólasögu

17 klukkutímar 51 mín ago
Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum hefst núna á dag í York-skíri á Bretlandi. Að venju mætir flest af besta götuhjólreiðafólki heims til leiks, en dagskrá mótsins stendur frá sunnudegi til sunnudags. Keppnin hefur sjaldan vakið mikla athygli á Íslandi, en það gæti eitthvað farið að breytast, því í ár verða keppendur frá Íslandi í fyrsta skipti á stóra sviðinu.

Lögðu hald á áfengi og peninga í vélhjólaklúbbi

18 klukkutímar 28 mín ago
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í gærkvöldi afskipti af nokkrum félögum í vélhjólaklúbbi í húsi í Hafnarfirði og lagði hald á áfengi og peninga, sem taldir eru vera til komnir af ólöglegri sölu áfengis.

„Þetta var mitt val en ekki barnanna“

18 klukkutímar 40 mín ago
Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún og eiginmaður hennar, Orri Hermannsson, kynntust þegar hún var 22 ára og hann 34 ára. Þá átti hann þrjú börn úr fyrri samböndum.

Saumaði út dónaleg skilaboð í fluginu

Sat, 09/21/2019 - 23:00
Sumir horfa á kvikmynd, aðrir sofa, þessi kona saumar út dónaleg skilaboð í flugvélinni.

Engiferskot sem startar deginum

Sat, 09/21/2019 - 22:08
Það er varla til betri leið að byrja daginn en að henda í sig einu engiferskoti og fyrirbyggja í leiðinni veikindi.

Píkuprump - vandræðalegt en eðlilegt

Sat, 09/21/2019 - 16:59
Það getur margt vandræðalegt gengið á í kynlífi. Eitt af því vandræðalegasta, allavega fyrir konur, er píkuprump. Píkuprump er eitt af því sem getur verið alveg ótrúlega vandræðalegt að spyrja út í.

Markaveisla dagsins í enska boltanum (myndskeið)

Sat, 09/21/2019 - 15:58
Fimm leikir voru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru alls 15 mörk skoruð. Englandsmeistarar Manchester City skoruðu átta þeirra í 8:0-sigri á Watford.

Var í haldi sjóræningja í rúm fjögur ár

Sat, 09/21/2019 - 15:30
Íranskur sjómaður hefur verið látinn laus úr haldi sómalskra sjóræningja eftir að hafa verið í haldi þeirra í rúm fjögur ár. Mohammad Sharif Panahandeh var mjög veikur og var látinn laus af mannúðarsjónarmiðum, að því er fram kemur í frétt BBC.

Pages