Morgunblaðið

Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 2 klukkutímar 10 mín ago

Schumacher á sjúkrahúsi í París

Tue, 09/10/2019 - 10:29
Þýski ökuþór­inn Michael Schumacher er sagður hafa verið lagður inn á Pompidou-sjúkrahúsið í París í gær. Samkvæmt frétt AFP á hann að gangast undir stofnfrumumeðferð hjá frönskum skurðlækni.

Tekið fyrir „samsvar“ þingmanna

Tue, 09/10/2019 - 09:39
Forsætisnefnd Alþingis hefur gert breytingu á vinnureglum forseta þingsins við stjórn þingfunda sem ljóst er að ætlað er að setja skorður við mögulegu málþófi.

Samskipti frétta- og heimildamanna verði skoðuð

Tue, 09/10/2019 - 09:39
Lögmaður Rositu YuF­an Zhang, eig­anda Sj­ang­hæ-veit­ingastaðanna, segir mikilvægt að varpa ljósi á samskipti fréttamanna og heimildamanna sem fóru fram í tengslum við umfjöllun fréttastofu RÚV um veitingastaðinn Sjanghæ á Akureyri 2017.

Trump rekur þjóðaröryggisráðgjafann

Tue, 09/10/2019 - 09:32
Donald Trump bandaríkjaforseti hefur gert þjóðaröryggisráðgjafa sínum John Bolton að taka pokann sinn.

Hjólreiðamaður skallaði vegfaranda

Tue, 09/10/2019 - 09:23
Hljólreiðamaður, sem fór yfir á rauðu ljósi í miðborg London, höfuðborgar Bretlands, og hjólaði við það næstum á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna réðst á vegfarandann í kjölfarið eftir að sá gagnrýndi framferðið.

Sendiherrann fyrrverandi verður lávarður

Tue, 09/10/2019 - 09:05
Fyrrverandi sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, Kim Darroch, sem sagði af sér embætti eftir að hörðum ummælum sem hann hafði uppi um Donald Trump Bandaríkjaforseta var lekið til fjölmiðla, mun taka sæti í lávarðadeild breska þingsins.

Tobba breyttist í „giftingaskrímsli“

Tue, 09/10/2019 - 08:54
Fjölmiðlakonan Tobba Marinós er að bugast á Ítalíu. Stóra stundin er að nálgast.

Þyngra í Marglyttum vegna veðurs og kulda

Tue, 09/10/2019 - 08:52
Sálfræðingurinn Sigurlaug María Jónsdóttir í sundhópnum Marglyttunum synti yfir risavaxna marglyttu og fann fyrir meiri kulda annað skiptið sem hún fór ofan í sjóinn og synti sína klukkustund í boðsundi hópsins yfir Ermarsundið.

Kynjahlutfall aldrei jafnara

Tue, 09/10/2019 - 08:41
Ursula von der Leyen, sem tekur von bráðar við embætti for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins, hefur í samráði við aðildarríki ESB útnefnt 27 framkvæmdastjóra sem taka sæti í framkvæmdastjórninni, einni helstu stofnun ESB.

Svona gerir þú heimalagað pasta

Tue, 09/10/2019 - 08:37
Það er dásamlegt að dunda sér við það að útbúa sitt eigið pasta í eldhúsinu heima og það er alls ekki of flókið.

Verstu kaup United síðasta áratuginn

Tue, 09/10/2019 - 08:30
Manchester Evening News, staðarblaðið í Manchester, birtir í dag lista yfir verstu kaup Manchester United síðasta áratug.

Laun borgarfulltrúa uppfærð

Tue, 09/10/2019 - 08:25
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er með 2.198.732 krónur í mánaðarlaun. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar, er samtals með 1.742.208 krónur í mánaðarlaun, hæst borgarfulltrúa.

Ég ákvað að hætta að vera „tossi“ í fullu starfi

Tue, 09/10/2019 - 08:24
Guðríður Erla Torfadóttir eigandi Yama heilsuræktar er að láta gamlan draum verða að veruleika; að opna sína eigin heilsurækt.

Nýja leigan sniðin að borgarbúum

Tue, 09/10/2019 - 07:24
Þrír ungir frumkvöðlar standa að nýrri deilihjólaleigu í borginni en þeir veðja á að með betri dreifingu á stöðvum leigunnar náist betri nýting á hjólunum, auk þess sem leigan sé lægri en hjá leigunni sem WOW stóð að. Í myndskeiðinu er rætt við þá Eyþór og Kormák en báðir eru um tvítugt.

Hlutfall nýbygginga hefur lækkað

Tue, 09/10/2019 - 06:50
Hlutdeild nýbygginga í kaupsamningum það sem af er ári nemur 11% og hefur lækkað nokkuð frá því í fyrra að því er segir í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs í september samkvæmt fréttatilkynningu.

Vonast eftir breyttri niðurstöðu

Tue, 09/10/2019 - 06:27
„Maður bindur auðvitað vonir við að þetta leiði til breytinga á niðurstöðunni,“ segir Ásmundur Helgason landsréttardómari um ákvörðun yfirdeildar MDE að taka Landsréttarmálið fyrir.

Þingið sett í dag

Tue, 09/10/2019 - 06:26
Setning Alþingis fer fram í dag og hefst að vanda með guðsþjónustu í Dómkirkjunni sem hefst klukkan 13:30. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga þá fylktu liði til kirkjunnar úr alþingishúsinu.

Tap upp á 240 milljónir

Tue, 09/10/2019 - 06:07
Frjáls fjölmiðlun ehf., útgefandi DV, dv.is og undirmiðla, var rekin með tæplega 240 milljóna króna tapi á síðasta ári.

Nýr leikvangur fyrir 70 milljónir evra

Tue, 09/10/2019 - 06:01
Til stóð að leikur Albaníu og Íslands í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta sem fram fer í Elbasan í kvöld yrði leikinn á nýjum og stórglæsilegum þjóðarleikvangi Albana, Arena Kombëtare.

Náðu út njósnara eftir fund Trumps með Lavrov

Tue, 09/10/2019 - 05:59
Bandarísk yfirvöld náðu hátt settum njósnara út úr Rússlandi árið 2017. Ákvörðunin var tekin eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti deildi, öllum að óvörum, leynilegum gögnum bandarískra leyniþjónustustofnana með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands.

Pages