Morgunblaðið

Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 2 klukkutímar 14 mín ago

Valur - Fram, staðan er 10:7

Mon, 09/09/2019 - 13:06
Reykjavíkurliðin Valur og Fram eigast við í 1. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Origo-höllinni á Hlíðarenda kl. 19:30 í kvöld.

Alþingi verður sett á morgun

Mon, 09/09/2019 - 13:04
Þingsetning fer fram á morgun þriðju­dag­inn 10. sept­em­ber þar sem Alþingi kem­ur sam­an að loknu sum­ar­leyfi. Þingsetningarathöfnin verður með hefðbundnu sniði þegar 150. löggjafarþing verður sett.

Matvælin sem almenningur hafnaði

Mon, 09/09/2019 - 13:01
Það hlýtur að vera ákveðin pressa hjá stórfyrirtækjum að koma með nýjar vörur á markað. Sumar slá í gegn en aðrar gera það svo sannarlega ekki.

Ólafur Ragnar og Indlandsforseti ræddu málin

Mon, 09/09/2019 - 12:56
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, var á meðal gesta í móttöku sem haldin var til heiðurs for­seta Ind­lands, Shri Ram Nath Kovind, og Sa­vita Kovind for­setafrú, sem komu til landsins í dag.

Pabbi er örugglega mjög sáttur

Mon, 09/09/2019 - 12:42
Willum Þór Willumsson var að mati undirritaðs besti maður vallarins í Víkinni í kvöld þegar U21 ára landslið karla í knattspyrnu burstaði Armena 6:1 í undankeppni Evrópumótsins.

Þrír látnir í fjölskylduharmleik

Mon, 09/09/2019 - 12:41
Að minnsta kosti þrír eru látnir eftir skotárás á heimili í suðurhluta hollensku borgarinnar Dodrecht, um 25 kílómetra suðvestur af Rotterdam. Hollenska lögreglan segir að um fjölskylduharmleik sé að ræða.

Ákvörðunin tekin í júlí

Mon, 09/09/2019 - 12:27
Greint var frá því 5. júlí að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra yrði lögð niður og því rangt að ákvörðun um það hafi verið tekin í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra.

Endurskoða næturgistingu flugáhafna

Mon, 09/09/2019 - 12:12
Bandaríski flugherinn hefur fyrirskipað endurskoðun á leiðbeinandi reglum um næturgistingu flugáhafna. Kemur það í framhaldi af fregnum um aukningu gistinátta á hóteli í eigu Bandaríkjaforseta í Skotlandi.

Áreiðanlegast að fjölga dómurum

Mon, 09/09/2019 - 11:59
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður Dómarafélags Íslands, segir nauðsynlegt að Landsréttur geti starfað í eðlilegu umhverfi á meðan niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu um landsréttarmálið er beðið.

Þorskur í sparifötum

Mon, 09/09/2019 - 11:37
Hér bjóðum við upp á frábæran þorsk, vafinn inn í parmaskinku sem gerir réttinn aðeins sparilegri.

Stóð í sex tíma í flugi svo konan gæti sofið

Mon, 09/09/2019 - 11:00
Maður sem stóð í sex klukkutíma í flugi svo konan hans gæti sofið hefur vakið mikla athygli. Mynd af manninum birtist á twitterreikningi og fólk er ósátt við konuna.

Gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt

Mon, 09/09/2019 - 10:28
Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar (UMFG) hefur verið ákærður fyrir rúmlega 12 milljón króna fjárdrátt af reikningum félagsins yfir sex ára tímabil. Er hann jafnframt ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa nýtt fjármunina í eigin þágu.

Allt á útopnu hjá Öryggismiðstöðinni

Mon, 09/09/2019 - 10:06
Öryggismiðstöðin hélt veglegan haustfagnað í Borgarleikhúsinu þar sem sumarið var kvatt með stæl. Haustfagnaðurinn er löngu orðin árleg hefð hjá Öryggismiðstöðinni og ávallt mikið í hann lagt.

Ísland U21 - Armenía U21, staðan er 0:0

Mon, 09/09/2019 - 09:57
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Armeníu í undankeppni EM á Víkingsvellinum kl. 17 í dag.

Ákærður fyrir að aðstoða ekki í lífsháska

Mon, 09/09/2019 - 09:20
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa látið farast fyrir að koma konu undir læknishendur þegar hún veiktist lífshættulega og lést úr bilun á miðtaugakerfi vegna alvarlegrar kókaíneitrunar. Konan var barnsmóðir mannsins, en hann á langan brotaferil að baki.

Bercow segir af sér

Mon, 09/09/2019 - 09:19
John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, greindi frá því í dag að hann myndi segja af sér embætti í síðasta lagi 31. október, daginn sem fyrirhugað er að Bretland gangi úr Evrópusambandinu.

Við getum bara hugsað um okkur en ekki aðra

Mon, 09/09/2019 - 09:11
„Við hugsum aldrei lengra en til næsta leiks og öll okkar einbeiting er á honum. Við vitum að Albanar eru særðir eftir tapið gegn Frökkum og búumst við erfiðum leik á morgun, eins og alltaf þegar við mætum Albaníu.“

Lýstu yfir stuðningi við ríkislögreglustjóra

Mon, 09/09/2019 - 08:45
Deildarstjórar við embætti ríkislögreglustjóra sendu um miðjan júní í sumar yfirlýsingu til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, þáverandi dómsmálaráðherra, þar sem lýst var yfir fullum stuðningi við Harald Johannessen ríkislögreglustjóra.

Höfnuðu einu frumvarpi af 262

Mon, 09/09/2019 - 08:29
Þingfundum 149. löggjafarþings var frestað 2. september. Þingið hafði verið að störfum frá 11. september í fyrra með hléum. Af 262 frumvörpum sem voru lögð fram urðu 123 að lögum, 135 voru óútrædd, tveimur var vísað til ríkisstjórnarinnar, eitt kallað aftur og eitt var ekki samþykkt.

Grímur nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Mon, 09/09/2019 - 08:26
Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna, en Grímur hefur meðal annars starfað sem bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar í átta ár.

Pages