Morgunblaðið

Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 2 klukkutímar 12 mín ago

Fallist á að taka Landsréttarmálið fyrir

Mon, 09/09/2019 - 08:16
Tekin hefur verið ákvörðun um það af yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu að taka fyrir Landsréttarmálið sem fjallar um það hvernig staðið var að skipun fjögurra dómara við Landsrétt.

Hefði verið stressaður fyrir sjö árum

Mon, 09/09/2019 - 08:10
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Millwall City, hefur komið aftur inn í landsliðið í sumar og verið í byrjunarliðinu í tveimur síðustu leikjum, gegn Tyrkjum og Moldóvum, með góðum árangri.

Baráttukonur fjölmenntu og létu til sín taka

Mon, 09/09/2019 - 08:01
Í tilefni af 30 ára afmæli UN Women á Íslandi buðu samtökin velunnurum og samstarfsaðilum á hátíðarviðburð í Hörpu. Í tilefni afmælis var velgjörðarsendiherra UN Women fyrir Afríku, Jaha Dukureh, viðstödd frumsýningu á Íslandi á heimildarmyndinni Jaha's Promise.

Kjúklingur innkallaður vegna gruns um salmonellu

Mon, 09/09/2019 - 07:45
Í reglubundnu eftirliti með salmonellu í kjúklingaslátrun kom upp grunur um að salmonella hefði greinst í tveimur kjúklingahópum Reykjagarðs. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmerunum 003-19-31-201 og 001-19-31-302 seldan undir vörumerki Holta, Kjörfugls og Krónunnar. Dreifing hefur verið stöðvuð og innköllun afurða hafin.

Vikumatseðillinn er mættur!

Mon, 09/09/2019 - 07:19
Það er enginn annar en ketókóngurinn Gunnar Már Sigfússon sem á heiðurinn af vikumatseðlinum í þetta skiptið.

Skólatöskugrafreitur í New York

Mon, 09/09/2019 - 07:01
„Þessar myndir láta engan ósnortinn og sýna svo ekki verður um villst að gera þarf meira til að vernda börnin. Börn eiga aldrei sök á stríði,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, í tilkynningu.

Segir sig úr Lögreglufélagi Reykjavíkur

Mon, 09/09/2019 - 06:46
„Mér þóttu þessi ummæli mjög óviðeigandi. Að væna okkur millistjórnendur um að taka þátt í ógnarstjórn vegna einhverrar meðvirkni. Mér finnst þetta ekki nokkur hemja og þess vegna ákvað ég eftir 41 árs veru í félaginu að segja mig úr því.“

Dagný Huld setti Íslandsmet

Mon, 09/09/2019 - 06:40
Á Reykjavik Open í haglabyssugreininni Skeet féll eitt Íslandsmet og annað var jafnað. Dagný Huld Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur bætti fyrra met um eitt stig og endaði með 44 stig (88).

Stefna að því að synda yfir Ermarsundið í nótt

Mon, 09/09/2019 - 06:20
Marglytturnar, sem hyggjast synda boðsund yfir Ermarsundið, áttu góðan fund með skipstjóra Rowen í morgun. Það lítur út fyrir að hægt sé að nýta þennan glugga sem opnast í nótt til sundsins. Í kvöld gefur skipstjórinn út endanlega tímasetningu á sundinu.

„Ein tafla getur drepið“

Mon, 09/09/2019 - 06:18
Dæmi eru um að lyf sem ætluð eru fólki sem er með krabbamein á lokastigi og þá notuð sem hluti af líknandi meðferð séu aðgengileg ungu fólki. Slík lyf geta valdið fíkn og geta kostað það að fólk hætti að anda.

Styrkja tengslin við fólkið í flokknum

Mon, 09/09/2019 - 06:16
„Við þurfum að styrkja það sem gerir Sjálfstæðisflokkinn að því sem hann er sem er auðvitað fólkið í flokknum okkar um allt land. Við þurfum að efla enn frekar tengslin við það og ég tel að það sé verkefnið sem bíður nýs ritara,“ segir Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, í samtali við mbl.is.

Jolie á tímamótum sem móðir

Mon, 09/09/2019 - 06:00
Angelina Jolie er ekki bara súperstjarna heldur er hún móðir sex barna. Jolie stendur á ákveðnum tímamótum um þessar mundir sem móðir.

Segist ekki vera með „það stórt“ typpi

Mon, 09/09/2019 - 06:00
Leikarinn Orlando Bloom segir að nektarmyndirnar sem teknar voru af honum árið 2016 sýni hann ekki í réttu ljósi.

Frumleiki kallar á hugrekki

Mon, 09/09/2019 - 05:59
Markaðsráðstefnan Krossmiðlun verður haldin í sjötta sinn föstudaginn 13. september. Von er á fjölda góðra gesta á Grand hótel Reykjavík en aðalfyrirlesari viðburðarins lét fyrst að sér kveða í Suður-Afríku og er í dag einn af stjórnendum alþjóðlegu auglýsingastofunnar TBWA.

Öskraði og æpti á blaðamannafundi (myndskeið)

Mon, 09/09/2019 - 05:51
Bernard Challandes, landsliðsþjálfari Kósóvó í fótbolta, var með læti á blaðamannafundi liðsins í dag. Kósóvó mætir Englandi á St Mary's-vellinum á morgun í undankeppni EM 2020 og fór Challandes yfir leikaðferð sína með athyglisverðum hætti.

Ævintýrahús í Kópavogi vekur athygli

Mon, 09/09/2019 - 05:20
Við Vallargerði í Kópavogi stendur mjög heillandi einbýli sem er heill heimur út af fyrir sig. Húsið sjálft 189,7 fm að stærð og var byggt 1960. Búið er að endurnýja húsið mikið á lifandi og skapandi hátt.

Ebba Guðný með spennandi námskeið

Mon, 09/09/2019 - 05:09
Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur þarf væntanlega ekki að kynna fyrir neinum en á fimmtudaginn verður hún með námskeið þar sem hún mun fara yfir það helsta í heilsufræðum með sína eigin sögu að leiðarljósi.

Hækkun persónuafsláttar ekki skilað meiru

Mon, 09/09/2019 - 04:51
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna „rangfærslna í umfjöllun um breytingar á tekjuskattskerfinu á næsta ári og skattalækkun sem kynnt var í tengslum við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2020“.

Nýnasisti kjörinn borgarstjóri í Þýskalandi

Mon, 09/09/2019 - 03:47
Mörgum hátt settum stjórnmálamönnum ýmissa stjórnmálaflokka í Þýskalandi er misboðið eftir að nýnasistinn Stefan Jagsch úr NPD-flokknum var kjörinn borgarstjóri smábæjar í Hesse-ríki í Þýskalandi.

Svíar ræða við ný vitni í máli Assange

Mon, 09/09/2019 - 03:43
Ríkissaksóknari í Svíþjóð hefur nú rætt við tvö ný vitni vegna áskana gegn Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, um nauðgun sem hann á að hafa gerst sekur um í Stokkhólmi árið 2010.

Pages