Morgunblaðið

Subscribe to Morgunblaðið feed
Forsíðufréttir mbl.is
Updated: 1 klukkutími 12 mín ago

Gylfi fékk lægstu einkunn hjá Sky Sports

Sat, 09/21/2019 - 09:37
Gylfi Sigurðsson og samherjar hans í Everton náðu sér ekki á strik gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Sheffield-liðið fagnaði sætum sigri 2:0.

„Ég hótaði honum ekki eða ógnaði með neinum hætti“

Sat, 09/21/2019 - 09:01
„Nokkrum mánuðum eftir að hann hafði skrifað undir starfslokasamninginn ákvað Þráinn að hann vildi betri starfslokasamning. Til þess að knýja mig til þess að útbúa betri samning hefur hann sent bréf hingað og þangað og fengið Láru V. Júlíusdóttur til að vinna sem einhverskonar innheimtumanneskju fyrir sig.“

Gerir út á samveru mæðgna

Sat, 09/21/2019 - 08:40
Nanna Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri DanceCenter Reykjavík, hefur alltaf haft ástríðu fyrir dansi. Helgina 5.-6. október mun virtur danshöfundur, Clifton K. Brown, halda námskeið í djassi og nútímadansi auk tæknitíma.

Vonar að málin leysist „allra aðila vegna“

Sat, 09/21/2019 - 07:55
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við mbl.is að það sé ekkert nýtt að átök og deilur komi upp þegar nýir aðilar komi inn í íhaldssamt og rótgróið stjórnkerfi líkt og hjá Eflingu. Hann segir að ákveðnir starfsmenn innan Eflingar hafi beitt sér gegn framboði Sólveigar Önnu Jónsdóttur.

Gylfi og félagar í beinni á mbl.is

Sat, 09/21/2019 - 07:51
Everton tekur á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Goodison Park í dag klukkan 14.

Enski í beinni - 6:0 á Etihad

Sat, 09/21/2019 - 07:45
Þrír leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefjast klukkan 14 í dag. Englandsmeistarar Manchester City fá Watford í heimsókn, Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti nýliðum Sheffield United og Burnley fær Norwich í heimsókn.

Valur - Keflavík, staðan er 1:0

Sat, 09/21/2019 - 07:14
Valur fær Keflavík í heimsókn á Origo-völlinn í lokaumferð Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu í dag. Valskonum dugir jafntefli til að hreppa sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í níu ár. Keflavík er fallið úr deildinni.

Gulvestungar handteknir á loftslagsmótmælum

Sat, 09/21/2019 - 07:06
Yfir hundrað mótmælendur voru handteknir í mótmælum gulvestunga í París í dag. Lögreglan var með mikinn viðbúnað þar sem yfirvöld bjuggu sig undir að róttækustu mótmælendurnir úr röðum gulvestunga myndu reyna að smeygja sér inn í loftslagsmótmæli sem boðað er til í borginni í dag og valda þar usla.

Meghan fór á tveggja tíma tedrykkjunámskeið

Sat, 09/21/2019 - 06:31
Meghan tók aðlögunina að bresku konungsfjölskyldunni alvarlega og fór á tveggja tíma tedrykkjunámskeið áður en hún fór í teboð til drottningarinnar.

„Algjörlega ömurlegt“ að ekki náist sátt

Sat, 09/21/2019 - 06:18
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir óásættanlegt að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu þurfi aftur að berjast fyrir dómstólum til að sækja bætur.

Ekta mömmuhryggur eins og við elskum

Sat, 09/21/2019 - 06:12
„Gott krydd skiptir höfuðmáli til að fá bragðmikla og góða skorpu og alls ekki spara það að mínu mati,“ segir Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is um þennan rétt.

Matreiðslubók sem börnin munu elska

Sat, 09/21/2019 - 06:00
Flestir matgæðingar eiga sínar bestu stundir í eldhúsinu þegar öll fjölskyldan sameinast í því að búa til góðan mat. Þegar foreldrar elda með börnunum sínum er auðvelt að eiga gæðastundir þar sem erfitt er að vera í símum eða tölvum með kámuga putta. En það eru ekki allar bækur klæðskerasniðnar fyrir börn og fullorðna en það er hinsvegar bókin Bragð er að! sem fæst í IKEA.

Meðganga í geðhvörfum

Sat, 09/21/2019 - 05:53
„Það sem kom mér á óvart var að hún þurfti að lifa vernduðu lífi á þessum tíma. Passa rosalega vel upp á sig og hlýða öllu sem læknarnir og heilbrigðisstarfsfólkið sagði,“ segir Hulda Sif Ásmundsdóttir ljósmyndari en hún fylgdi systur sinni, sem er greind með geðhvörf, eftir á meðgöngu.

Gekk fram á lík hjólreiðamanns á Sprengisandsleið

Sat, 09/21/2019 - 05:10
Lögreglumaður á frívakt gekk fram á lík erlends hjólreiðamanns á Sprengisandsleiðinni norðan Vatnsfells í fyrradag. Þetta staðfestir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi í samtali við mbl.is.

Leicester - Tottenham, staðan er 0:1

Sat, 09/21/2019 - 05:01
Leicester tekur á móti Tottenham á King Power-leikvanginum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu hér að neðan.

Leigðu kastalann sem GOT-stjarna gifti sig í

Sat, 09/21/2019 - 05:00
Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og tónlistarmaðurinn Joe Jonas giftu sig í guðdómlegum kastala í Frakklandi í sumar. Kastalinn er ekki bara eitthvað sem fræga fólkið hefur aðgang að þar sem hann er til útleigu á Airbnb.

„Ég lét bara vaða“

Sat, 09/21/2019 - 04:55
Í stað þess að kvarta og kveina yfir því hversu dýrt og erfitt það væri að koma grunnskólanemendum á Akureyri í leikhús ákvað leik- og athafnakonan María Pálsdóttir að láta hendur standa fram úr ermum. Hún skorar á fyrirtæki á Akureyri að bjóða öllum fjórðu bekkingum á Akureyri og í nærsveitum í leikhús.

Björgunarsveit kölluð út vegna göngufólks

Sat, 09/21/2019 - 04:46
Björgunarsveitin Súlur á Akureyri var kölluð út klukkan hálf níu í gærkvöldi eftir að göngufólk hafði villst á leiðinni niður úr fjallinu Súlur. Þoka var mikil á svæðinu sem og rigning sem olli því að fólkið villtist.

Segir símtalið ótvírætt dæmi um spillingu

Sat, 09/21/2019 - 04:28
Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og frambjóðandi í forvali demókrata fyrir forsetakosningar á næsta ári, krefst þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti birti þegar í stað uppskrift á símtali hans við forseta Úkraínu.

Liverpool njósnaði um City

Sat, 09/21/2019 - 04:28
Liverpool greiddi Manchester City eina milljón punda eftir samkomulag við Manchester-félagið sem hafði kvartað undan því að brotist hefði verið inn í tölvukerfi þess.

Pages